Vefurinn Nemendur með íslensku sem annað mál

Helga Hauksdóttir kennsluráðgjafi á Akureyri heldur úti vefnum Nemendur með íslensku sem annað mál. Þar er hún búin að safna gagnlegu efni frá ýmsum aðilum, m.a. Reykjavíkurborg, og flokka það niður á aðgengilegan máta.