Leikur að bókum – vefsíða

Leikur að bókum – Möguleikar barnabóka í leikskóla – er vefsíða sem er hugsuð sem hugmyndabanki fyrir alla sem leita nýrra leiða til að vinna með barnabækur í leikskóla. Á bak við vefinn standa einkum tvær persónur þær Ingibjörg Ásdís Sveinsdóttir og Birte Harksen.