Stafagaldur – vefsíða

Stafagaldur – Ævintýralegur læsisvefur fyrir leikskóla – er vefsvæði sem fjallar um hljóðkerfisstyrkjandi sögur og leiki handa eldri börnum í leikskóla.