Tví- og fjöltyngi

Búið er að þýða bæklinga um tví- og fjöltyngi yfir á íslensku. Útgefandi bæklinganna og ábyrgðaraðili er  Centre Comprendre et Parler asbl, 101 Rue de la Rive, 1200 Bruxelles. Ritstjóri er Pauline Vanderstraten talmeinafræðingur.
Bæklingarnir eru þrír talsins og ætlaðir foreldrum og starfsfólki leik- og grunnskóla. Bæklingarnir koma upphaflega út á frönsku eru til á nokkrum tungumálum inni á síðu Aloadiversite. Bæklingunum er ætlað að vera ítarefni til viðbótar foreldraviðtali með ráðgjöf eða foreldrafræðslu um málheim fjöltyngdra barna og gæðamálörvun.

Foreldri bregst við tjáningu barnsins síns – bæklingur á pdf

Arabíska Hollenska Enska  Franska Pólska Tyrkneska

Tvítyngt barn og tungumál þess – bæklingur á pdf

Arabíska Hollenska Enska  Franska Pólska Tyrkneska

Málþroski tvítyngdra barna – bæklingur á pdf


Arabíska Hollenska Franska  Enska Pólska Tyrkneska