Fræðsla um málþroska leikskólabarna á fjölbreyttum tungumálum

Ráðgjafar og brúarsmiðir Miðju máls og læsis hafa útbúið glærur á nokkrum tungumálum um málþroska leikskólabarna, með áherslu á fjöltyngd börn.

Hér fyrir neðan má nálgast glærurnar:

íslenska

enska

pólska

arabíska

spænska