Entries by ingibjorge

Er virk málstefna á þínum starfsstað?

Málstefna Reykjavíkurborgar var samþykkt 19.maí 2018. Þar segir meðal annars: ,,Vandað, skýrt og auðskilið mál, hvort heldur ritað eða talað, er lykilatriði í allri þjónustu og stjórnsýslu Reykjavíkurborgar. Þar er […]

Barnakosningar í Laugarseli

Barnakosningar eru skemmtilegar og mikilvægar leiðir til að kenna börnum að þau hafi áhrif á umhverfi sitt. Í Laugarseli hefur verið notast við ýmsar aðferðir til að virkja lýðræði þannig […]

Flæðilestur

Í leikskólanum Hulduheimum er flæðilestur með yngstu börnunum – en hvað er flæðilestur? Markmiðið með flæðilestri er að barnið læri að njóta bóka. Þetta á vel við á ungbarnadeildum leikskóla […]

Fingraþula

Hver kannast ekki við Fingraþuluna? Þumalfingur er mamma sem var mér vænst og best. Vísifingur er pabbi sem gaf mér rauðan hest. Langatöng er bróðir sem býr til falleg gull. […]

Lesið í leik

Lesið í leik er læsisstefna leikskóla. Í lögum um leikskóla nr. 90/2008 segir: ,,Stuðla skal að því að nám fari fram í leik og skapandi starfi þar sem börn njóta […]