Entries by ingibjorge

100 orð – vefsíða

100 orð er vefsíða sem ætluð er sem kennsluefni við lestrarnám í grunnskóla og miðar að eflingu sjónræns orðaforða. Höfundar vefsíðunnar eru Dagbjört Guðmunsdóttir (málfræðingur), Einar Örn Bergsson (tölvunarfræðingur), Emil […]

Gagnvirkur söngvabanki fyrir leikskóla

Söngvabankinn er vefsíða í stöðugri vinnslu. Söngvabankinn inniheldur algenga söngva sem sungnir eru í íslenskum leikskólum. Heiðurinn af þessari síðu eiga Bjarki Guðmundsson meistaranemi, MVS, HÍ og Helga Rut Guðmundsdóttir […]

Íslenskusamlokan

Við fáum mjög oft spurningar um hvaða tungumál eigi að nota við nýja nemendur af erlendum uppruna. Það er auðvitað ekkert eitt rétt svar við þeirri spurningu enda börnin mörg […]