Entries by ingibjorge

Leturgerð fyrir lesblinda

Í öllum tölvum í skólum Reykjavíkurborgar má finna leturgerðina Open dyslexia í ritvinnsluforritinu Word. Þessi leturgerð hentar mörgum sem eru lesblindir.

Leikur að bókum – vefsíða

Leikur að bókum – Möguleikar barnabóka í leikskóla – er vefsíða sem er hugsuð sem hugmyndabanki fyrir alla sem leita nýrra leiða til að vinna með barnabækur í leikskóla. Á bak við vefinn standa einkum tvær persónur þær Ingibjörg Ásdís Sveinsdóttir og Birte Harksen.

Stafagaldur – vefsíða

Stafagaldur – Ævintýralegur læsisvefur fyrir leikskóla – er vefsvæði sem fjallar um hljóðkerfisstyrkjandi sögur og leiki handa eldri börnum í leikskóla.

Tveir fjöltyngdir drengir á Íslandi: Þróun tungumálaforða í tíu ár

Tveir fjöltyngdir drengir á Íslandi: Þróun tungumálaforða í tíu ár er grein sem var birt í Skímu tímariti Samtaka móðurmálskennara árið 2019. Höfundar greinarinnar eru Renata Emilsson Peskova og Kriselle Lou Suson Jónsdóttir. Þetta er  langtímarannsókn um tvo fjöltyngda drengi og fjallar um viðhorf til og notkun tungumálana í umhverfi barnanna ásamt samantekt á frammistöðu […]

Leiðsagnarnám – Nanna Kristín Christiansen

Í kaflanum Fjölbreyttar matsaðferðir í aðalnámskrá grunnskóla, 2011 segir: Kennarar þurfa að hjálpa börnum og ungmennum til raunhæfs sjálfsmats, gera þeim grein fyrir markmiðum náms og hvernig miðar í átt að þeim. Leggja skal áherslu á leiðsagnarmat þar sem nemendur velta reglulega fyrir sér námi sínu með kennurum sínum til að nálgast eigin markmið í […]

Orðaleikur – orðanám í leikskóla

Orðaleikur er námsefni fyrir börn af erlendum uppruna sem eru að læra íslensku sem annað mál. Námsefnið er notendum að kostnaðarlausu og er að finna inn á heimasíðu Miðstöð skólaþróunar undir útgefið efni (Orðaleikur). Höfundar námsefnisins eru Rannveig Oddsdóttir, lektor við kennaradeild HA og Íris Hrönn Kristinsdóttir sérfræðingur við MSHA. Hér má finna upptöku þegar […]