Entries by ingibjorge

Að vekja áhuga á bókalestri

Á haustráðstefnu um Byrjendalæsi 2016 var Steven L. Layne, prófesssor í læsisfræðum við Judson University í Elgin, Illinos, BNA, aðalfyrirlesari. Fyrirlestur hans bar nafnið ,,Successful Strategies for Building Lifetime Readers.“ Hann talaði af miklum eldmóð um bókalestur og mikilvægi þess að kveikja áhugann. Fylla ætti skólana af bókaormum og lestrarhestum. Steven L. Layne  hefur m.a. […]

Stöðumat vegna móttöku nýrra nemenda af erlendum uppruna

Þann 16. október 2019 sóttu 104 kennarar og skólastjórnendur grunnskóla Reykjavíkur námskeið í fyrirlögn stöðumats að sænskri fyrirmynd. Námskeiðið var haldið í Hinu húsinu í Elliðarárdal. Stöðumatið er hluti af vinnuramma um móttöku nýrra nemenda inn í íslenskt skólakerfi. Markmið stöðumatsins er að kortleggja styrkleika barnsins gegnum viðtöl og verkefni. Gegnum stöðumatið gefur skólinn sér […]

Skaðsemi hávaða í námsumhverfi barna

Dr. Valdís  Ingibjörg Jónsdóttir, menntaður grunnskólakennari, heyrnar- og talmeinafræðingur með mastersgráðu (M.Phil frá Strathclyde University; Glasgow 1996) og doktors- gráðu (PhD frá Tampere í Finnlandi, 2003) í rödd og raddumhirðu (voice ergonomics). Hún hefur sinnt ýmsum rannsóknum á röddum kennara þar sem niðurstöður hafa verið birtar hérlendis sem erlendis og verið með fyrirlestra um rödd og hávaða. Hún […]

Voice Dream Reader – smáforrit

Voice Dream Reader er smáforrit sem nýtist þeim sem eru í lestrarvanda. Smáforritið les texta upphátt og er hægt að opna í því bækur og skjöl. Með viðbót má setja inn íslenskar raddir og skanna. Nánari upplýsingar eru á heimasíðu Voice Dream.