Entries by ingibjorge

Að vekja áhuga á bókalestri

Á haustráðstefnu um Byrjendalæsi 2016 var Steven L. Layne, prófesssor í læsisfræðum við Judson University í Elgin, Illinos, BNA, aðalfyrirlesari. Fyrirlestur hans bar nafnið ,,Successful Strategies for Building Lifetime Readers.“ […]

Skaðsemi hávaða í námsumhverfi barna

Dr. Valdís  Ingibjörg Jónsdóttir, menntaður grunnskólakennari, heyrnar- og talmeinafræðingur með mastersgráðu (M.Phil frá Strathclyde University; Glasgow 1996) og doktors- gráðu (PhD frá Tampere í Finnlandi, 2003) í rödd og raddumhirðu (voice ergonomics). Hún […]

Voice Dream Reader – smáforrit

Voice Dream Reader er smáforrit sem nýtist þeim sem eru í lestrarvanda. Smáforritið les texta upphátt og er hægt að opna í því bækur og skjöl. Með viðbót má setja […]

Leturgerð fyrir lesblinda

Í öllum tölvum í skólum Reykjavíkurborgar má finna leturgerðina Open dyslexia í ritvinnsluforritinu Word. Þessi leturgerð hentar mörgum sem eru lesblindir.