Voice Dream Reader – smáforrit

Voice Dream Reader er smáforrit sem nýtist þeim sem eru í lestrarvanda. Smáforritið les texta upphátt og er hægt að opna í því bækur og skjöl. Með viðbót má setja inn íslenskar raddir og skanna. Nánari upplýsingar eru á heimasíðu Voice Dream.