Ramadan
Helgisiðir Ramadan, helgimánaðar múslima Ramadan er níundi mánuður íslamska tímatalsins og sá tími þegar Kóraninn, helgibók múslima, var opinberuð Múhammed, spámanni múslima (friður og bæn sé með honum). Íslamska dagatalið miðast við tunglár og samanstendur af 354 dögum. Þess vegna hefst Ramadan 10 dögum fyrr á hverju vestrænu (gregorísku) ári en árið áður og með tímanum […]