Hljóðkerfisvitund
Hljóðkerfisvitund er vitund um hljóðkerfi tungumáls. Hún snýr að tilfinningu og næmni einstaklingsins fyrir uppbyggingu tungumálsins.
Hljóðkerfisvitund er vitund um hljóðkerfi tungumáls. Hún snýr að tilfinningu og næmni einstaklingsins fyrir uppbyggingu tungumálsins.
Hljóðkerfið telst vera hluti af málþroskanum og má því segja að hljóðkerfisvitund sé sá hluti málþroskans sem hefur með lesturinn að gera. Þegar við höfum áttað okkur á að málið er sett saman af hljóðum og þegar við getum talað um þessar smáu einingar málsins þá fyrst erum við tilbúin að læra að lesa.
Færni í hljóðkerfisvitund er mikilvæg til að eiga möguleika á að ná góðum tökum á lestri.
Hljóðkerfisvitund felur í sér eftirfarandi færni:
Sótt af superduperinc.com