Entries by ingibjorge

Allir með – tölum saman

SAMFOK í samstarfi við Móðurmál og einstaka móðurmálsskóla á höfuðborgarsvæðinu stóðu fyrir málþingum um skólamál með fókus á erlenda foreldra. Nálgast má glærur hér á síðu SAMFOKS

HLJÓM-2

Á vef Miðstöðvar menntunar og skólaþjónustu má finna upplýsingar um HLJÓM-2. HLJÓM-2 er aldursbundin skimun sem er lögð fyrir til að meta hljóðkerfis- og málvitund barna í elsta árgangi leikskólans. Skimunin […]

Rafræn brandarabók Kringlumýrar

Í tilefni barnamenningarhátíðar var formleg útgáfa á brandarabók Kringlumýrar. Hún er í rafrænu formi og inniheldur safn af bröndurum. Bæði gamalt efni og frumsamið frá börnum af öllum 8 frístundarheimilum […]