Jafnréttisstarf í leikskólum

Myndbönd um íslenska leikskólakerfið

Málþroski ungra barna – snemmtæk íhlutun Heyrnar- og talmeinastöð Íslands

Talmeinafræðingar HTÍ fjalla hér um tal- og málþroska 18 mánaða barna og er fræðslunni beint til starfsfólks á ungbarnadeildum leikskóla. Fjallað er um snemmtæka íhlutun í málþroska ungra barna og samstarf HTÍ og Ung – og smábarnaverndar heilsugæslunnar.

 

 

Fræðsla um málþroska leikskólabarna á fjölbreyttum tungumálum

Ráðgjafar og brúarsmiðir Miðju máls og læsis hafa útbúið glærur á nokkrum tungumálum um málþroska leikskólabarna, með áherslu á fjöltyngd börn.

Hér fyrir neðan má nálgast glærurnar:

íslenska

enska

pólska

arabíska

spænska

Fræðsla um tungumálastefnu fjölskyldunnar á fjölbreyttum tungumálum

Ráðgjafar og brúarsmiðir Miðju máls og læsis hafa tekið saman glærur á nokkrum tungumálum um tungumálastefnu fjölskyldunnar. Fjallað er um hvaða tungumál eru notuð innan fjölskyldunnar, hagnýt ráð fyrir foreldra um tungumálanotkun og leiðir til að viðhalda tungumálunum.

Glærurnar má nálgast hér fyrir neðan:

íslenska

enska

pólska

arabíska

spænska