100 orð – vefsíða
100 orð er vefsíða sem ætluð er sem kennsluefni við lestrarnám í grunnskóla og miðar að eflingu sjónræns orðaforða. Höfundar vefsíðunnar eru Dagbjört Guðmunsdóttir (málfræðingur), Einar Örn Bergsson (tölvunarfræðingur), Emil […]
This author has not written his bio yet.
But we are proud to say that ingibjorge contributed 96 entries already.
100 orð er vefsíða sem ætluð er sem kennsluefni við lestrarnám í grunnskóla og miðar að eflingu sjónræns orðaforða. Höfundar vefsíðunnar eru Dagbjört Guðmunsdóttir (málfræðingur), Einar Örn Bergsson (tölvunarfræðingur), Emil […]
Hér má finna greinina Language as a child wellbeing indicator sem fjallar um málþroskann út frá því að hann sé mælikvarði á velferð.
Hér má finna skjal til útprentunar um tólf ástæður til að lesa upphátt.
Hér má finna skjal, um vinnulag við stuðningslestur, til útprentunar.
Hér má finna skjal til útprentunar um þrep í lestri.
Flestir leikskólar eiga bókina Snemmtæk íhlutun í málörvun tveggja til þriggja ára barna. Með bókinni fylgdu ákveðnar bjargir sem finna má hér.
Bakhjarlar skóla- og frístundastarfs er stuðningur við foreldra, kennara og starfsfólk í skóla- og frístundastarfi um allt land.
Söngvabankinn er vefsíða í stöðugri vinnslu. Söngvabankinn inniheldur algenga söngva sem sungnir eru í íslenskum leikskólum. Heiðurinn af þessari síðu eiga Bjarki Guðmundsson meistaranemi, MVS, HÍ og Helga Rut Guðmundsdóttir […]
Við fáum mjög oft spurningar um hvaða tungumál eigi að nota við nýja nemendur af erlendum uppruna. Það er auðvitað ekkert eitt rétt svar við þeirri spurningu enda börnin mörg […]
Á haustráðstefnu um Byrjendalæsi 2016 var Steven L. Layne, prófesssor í læsisfræðum við Judson University í Elgin, Illinos, BNA, aðalfyrirlesari. Fyrirlestur hans bar nafnið ,,Successful Strategies for Building Lifetime Readers.“ […]
Víkurhvarfi 3
203 Kópavogi
sími: 411 1111
Skóla- og frístundasvið
Sendist á mml(hjá)reykjavik.is