Hérna er smá sýnishorn af bókum í leikskólanum Holti.

Bókalestur er hluti af starfi allra leikskóla. Þegar bók er lesin upphátt þá eru börnin m.a. að læra um málfræði íslenskrar tungu. Börn læra málfræðina sem þau heyra í umhverfi sínu.