Munið hann Sleipni sem er lestrarfélagi barnanna

Bókmenntaborgin hefur gert Sleipnir, hinn áttfætta goðsagnahest, að lestrarfélaga sínum og allra barna. Sleipnir tekur þátt í verkefnum sem snúa að lestrarhvatningu og skapandi starfi barna og ungmenna. Nánari umfjöllun má finna hér:  Sleipnir – lestrarfélaga barnanna. Þar er fjallað um hugmyndina á bak við verkefnið, bækur um Sleipnir og kynningarmyndbönd.