Dyslexía – hagnýtar upplýsingar fyrir kennara, foreldra og nemendur
Hér má finna skjal með ýmsum hagnýtum upplýsingum, fyrir kennara, foreldra og nemendur, um dyslexíu.
This author has not written his bio yet.
But we are proud to say that ingibjorge contributed 96 entries already.
Hér má finna skjal með ýmsum hagnýtum upplýsingum, fyrir kennara, foreldra og nemendur, um dyslexíu.
Á vef Menntamálastofnunar má finna hlustunarefni sem fylgir með námsefninu Syngjandi skóli. Þarna er að finna 88 lög sem sundin eru af börnum úr Kársnesskóla og með hverju lagi er […]
Söguskjóður og sagnaskjattar er ein af mörgum vefum sem Anna Elísa Hreiðarsdóttir leikskólakennari og lektor við Háskólann á Akureyri heldur úti.
Dr. Valdís Ingibjörg Jónsdóttir, menntaður grunnskólakennari, heyrnar- og talmeinafræðingur með mastersgráðu (M.Phil frá Strathclyde University; Glasgow 1996) og doktors- gráðu (PhD frá Tampere í Finnlandi, 2003) í rödd og raddumhirðu (voice ergonomics). Hún […]
Á vefsíðunni Read – sammen om læsning eru ýmsar leiðbeiningar til foreldra, bæði sem skjöl og myndbönd, á mörgum tungumálum.
Inn á heimasíðunni Nám í Reykjavíkurborg stutt af neti er gagnlegt efni fyrir þá sem eru að nýta rafræna miðla í námi.
Inn á heimasíðu Menntastefnu Reykjavíkurborgar er mikill fróðleikur og ört vaxandi verkfærakista.
Voice Dream Reader er smáforrit sem nýtist þeim sem eru í lestrarvanda. Smáforritið les texta upphátt og er hægt að opna í því bækur og skjöl. Með viðbót má setja […]
Í öllum tölvum í skólum Reykjavíkurborgar má finna leturgerðina Open dyslexia í ritvinnsluforritinu Word. Þessi leturgerð hentar mörgum sem eru lesblindir.
Hér má finna myndband með stuttri og skemmtilegri kynningu á áherslum leiðsagnamats.
Víkurhvarfi 3
203 Kópavogi
sími: 411 1111
Skóla- og frístundasvið
Sendist á mml(hjá)reykjavik.is