Dagur íslenskrar tungu – hugmyndabanki
Inn á vef Stjórnarráðs Íslands má finna hugmyndabanka fyrir leikskóla, grunnskóla og framhaldsskóla. Þar er að finna margskonar verkefni sem skemmtilegt er að nýta á degi íslenskrar tungu.
This author has not written his bio yet.
But we are proud to say that ingibjorge contributed 90 entries already.
Inn á vef Stjórnarráðs Íslands má finna hugmyndabanka fyrir leikskóla, grunnskóla og framhaldsskóla. Þar er að finna margskonar verkefni sem skemmtilegt er að nýta á degi íslenskrar tungu.
Áhugaverð grein í Netlu um árangursríka orðaforðavinnu með ungu barni. Greinin byggir á rannsókn þar sem verið var að skoða áhrif þjálfunar á orðafroða barns á þriðja ári, sem var […]
Elín Þöll Þórðardóttir Ph. D. McGill hélt erindi hjá Menntamálastofnun í janúar 2019. Þar fjallaði hún um rannsóknir og prófanir á grunnskólanemum. Þær hafa sýnt að íslenskukunnátta margra barna sem […]
Hér fyrir neðan má finna slóðir á FB og Instagram síður sem geta gagnast kennurum. Þessi listi er alls ekki tæmandi. Læsisfimman og Stærðfræðiþrennan Kennarar nemenda með íslensku sem annað […]
Vefurinn Fræðsluskot er fyrir önnum kafna kennara í fjölmenningarlegu umhverfi. Þarna eru í boði hagnýt verkefni fyrir alla kennara. Meðal annars má finna Orðaþrennu vikunnar fyrir eitt skólaár, en tilgangur […]
Markmiðið með verkefnasafninu er að hvetja til og styðja við náttúrufræðimenntun í leikskólum. Þetta byggir á sameiginlegu norrænu þróunarverkefni um náttúrufræðimenntun leikskólakennara sem hófst árið 2011. Í verkefnasafni þessu eru […]
Vefurinn SignWiki Ísland er táknmálsorðabók og þekkingarbrunnur fyrir íslenskt táknmál.
Ásta Egilsdóttir og Guðrún Guðbjarnardóttir, grunnskólakennarar á Akranesi, tóku saman Að fanga fjölbreytileikann – Handbók um verkfæri Byrjendalæsis. Hugmyndin á bak við gerð handbókarinnar var meðal annars sú að kennarar […]
Menntamálastofnun hefur gefið út bókina Leikgleði – 50 leikir og er hún öllum aðgengileg. Í formálanum segir höfundurinn Sabína Steinunn Halldórsdóttir m.a.: ,,Leikir eru ein mikilvægasta og besta aðferð sem […]
Í frístundaheimilinu Eldflauginni er markviss félagsfærniþjálfun fyrir börn sem þurfa á því að halda. Börnin hittast í smærri hópum einu sinni í viku yfir tíu vikna tímabil. Þar er farið […]
Víkurhvarfi 3
203 Kópavogi
sími: 411 1111
Skóla- og frístundasvið
Sendist á mml(hjá)reykjavik.is