Entries by ingibjorge

HLJÓM-2

Inn á vef Menntamálastofnunar má finna gagnlegar upplýsingar um HLJÓM-2. Þar eru meðal annars talglærur sem fjalla um hvernig unnið er með niðurstöður og hugmyndabanki frá kennurum um þjálfun hljóðkerfisvitundar.

Rafræn brandarabók Kringlumýrar

Í tilefni barnamenningarhátíðar var formleg útgáfa á brandarabók Kringlumýrar. Hún er í rafrænu formi og inniheldur safn af bröndurum. Bæði gamalt efni og frumsamið frá börnum af öllum 8 frístundarheimilum […]

Vefurinn Fræðsluskot

Vefurinn Fræðsluskot er fyrir önnum kafna kennara í fjölmenningarlegu umhverfi. Þarna eru í boði hagnýt verkefni fyrir alla kennara. Meðal annars má finna Orðaþrennu vikunnar fyrir eitt skólaár, en tilgangur […]