Entries by ingibjorge

Leikur að bókum – vefsíða

Leikur að bókum – Möguleikar barnabóka í leikskóla – er vefsíða sem er hugsuð sem hugmyndabanki fyrir alla sem leita nýrra leiða til að vinna með barnabækur í leikskóla. Á […]

Stafagaldur – vefsíða

Stafagaldur – Ævintýralegur læsisvefur fyrir leikskóla – er vefsvæði sem fjallar um hljóðkerfisstyrkjandi sögur og leiki handa eldri börnum í leikskóla.

Orðaleikur – orðanám í leikskóla

Orðaleikur er námsefni fyrir börn af erlendum uppruna sem eru að læra íslensku sem annað mál. Námsefnið er notendum að kostnaðarlausu og er að finna inn á heimasíðu Miðstöð skólaþróunar […]

Ótrúleg eru ævintýrin – skema

Í leikskólanum Drafnarsteini er löng hefð fyrir því að vinna með námsefnið Ótrúleg eru ævintýrin á. Hér má sjá skema sem tengist Velvakandi og bræður hans: Til gamans þá er […]