Entries by ingibjorge

Listasafn Reykjavíkur

Listasafn Reykjavíkur tekur á móti nemendum á öllum skólastigum. Safnið starfar í þremur safnahúsum, þ.e. Ásmundasafni, Hafnarhúsinu og Kjarvalsstöðum. Nánar má fræðast um fyrirkomulagið hér á heimasíðu safnsins. Listasafn Reykjavíkur […]

SARPUR – Menningarsögulegt gagnasafn

Vefsíðan Sarpur er menningarsögulegt gagnasafn. Þar eru varðveittar upplýsingar um listaverk, muni, myndir, fornleifar, hús, þjóðhætti og örnefnalýsingar ásamt öðru efni. Sarpur er einstakt verkfæri sem veitir kennurum og nemendum […]

Hreint haf – haflæsi

Landvernd hefur gefið út rafbók / námsefni er ber nafnið Hreint haf, sem nálgast má hér. Í kynningabréfinu segir m.a.: ,,Haflæs manneskja gerir sér grein fyrir mikilvægi hafsins í lífi […]

Upplýsingar um frístundaheimili

Hér má finna litla bæklinga um starfsemi frístundaheimila:  Upplýsingabæklingur um frístundaheimili á ensku – After School Centers for children ages 6-9  Upplýsingabæklingur um frístundaheimili á pólsku – ŚWIETLICE Dla dzieci 6-9 lat (1-4 klasa) […]