Hlustunarskilningur
Hlustunarskilningur eða málskilningur felur í sér að skilja merkingu orða og setninga. Í honum felst skilningur á töluðu máli, hlustun og hljóðræn úrvinnsla.
Hlustunarskilningur eða málskilningur felur í sér að skilja merkingu orða og setninga. Í honum felst skilningur á töluðu máli, hlustun og hljóðræn úrvinnsla.
Hlustunarskilningur felur í sér margskonar úrvinnslu við að skilja og átta sig á töluðu máli. Í því felst meðal annars að þekkja og greina talhljóð, skilja merkingu einstakra orða og/eða átta sig á merkingunni sem felst í röðun orða í setningum. Hlustunarskilningur er það hvernig við skynjum og skiljum talað mál í gegnum heyrnina.
Muter, V. (2003). Early Reading Development and Dyslexia. London:Whurr Publishers